Sjálfstæðisflokkurinn mælist sögulega lágur

Stjórnarflokkana vantar einn þingmann til að ríkisstjórnin haldi velli samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Fjóra til fimm flokka þarf til að mynda annars konar ríkisstjórnir og Reykjavíkurmódelið nær ekki meirihluta á þingi.

97
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.