Ísland í dag - Ekki eðlilegt að vera með svona mikla túrverki

Þetta er ógeðslega sárt, ég er ekki að væla og er ekki aumingi," segir Þórunn Ívarsdóttir, flugfreyja og lífsstíðsbloggari en Þórunn sem er óhrædd við að leyfa fólki að fylgjast með lífi sínu og áhugmálum á Instagram, hefur einnig sagt frá sjúkdómi sínum sem kallast Endómetríósa, þeim áhrifum sem hann hefur haft, m.a. við að eignast barn.

6221
10:41

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.