Martin Hermansson getur valið úr tilboðum

Martin Hermansson sem fór á kostum með Alba Berlín í körfuboltanum í vetur getur valið úr tilboðum og ákveður á næstu klukkustundum hvar hann leikur á næstu leiktíð. Magnaður íþróttamaður.

166
01:53

Vinsælt í flokknum Sport