Óli Halldórsson leiðir ekki lista VG

Óli Halldórsson hefur ákveðið að leiða ekki lista VG í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar af persónulegum ástæðum. Óli sigraði í forvali flokksins en hann segir í facebookfærslu að vegna alvarlegra veikinda eiginkonu hans óski hann eftir að aðstæðum hans verði sýndur skilningur.

10
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.