Körfuboltakvöld: Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi

Emil Karel Einarsson átti frábæran leik með Þór þegar liðið vann loksins leik í Subway deildinni en hann tók af skarið þegar Þórsliðið lenti í miklu mótlæti í leiknum.

259
02:50

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.