Segir ekkert því til fyrirstöðu að útrýma stofni

Það er ekkert því til fyrirstöðu að útrýma þeim stofni kórónuveirunnar sem nú er við að etja á Íslandi að mati yfirmanns smitrakningarteymis. Það hafi tekist áður en þær aðgerðir sem gripið hafi verið til séu nauðsynlegar til þess að svo megi verða aftur.

25
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.