Ísland í dag - Vala Matt skoðaði svalir settar á hús eftirá! Algjör snilld!

Það eru mörg fjölbýlishús og einbýli á landinu sem ekki eru með neinar svalir. Gömlu húsin eru iðulega svalalaus. En nú er hægt að smíða og steypa svalir utan á hús á einfaldan hátt eftirá og auka þannig lífsgæði fólks og gleði. Nú fer að vora og Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í leiðangur og skoðaði ýmsar útfærslur á svölum sem settar hafa verið á hús löngu eftir byggingu. Vala ræddi meðal annars við Benedikt Sveinsson hjá svalir.is sem hefur sett upp fjöldann allan af svölum á höfuðborgarsvæðinu. Og Vala leit inn í íbúðir og hús til nokkurra einstaklinga sem hafa sett upp svalir og gjörbreytt þannig lífi sínu til hins betra og aukið sín lífsgæði til muna og hamingju.

30863
11:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.