Forkeppni í slaktaumatölti - Landsmót hestamanna
Efst eftir forkeppni eru Jakob Svavar Sigurðsson á Kopar frá Fákshólum, Ásmundur Ernir Snorrason á Hlökk frá Strandarhöfði og Viðar Ingólfsson á Eldi frá Mið-Fossum. Landsmót hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 3. til 10. júlí.