Ísland í dag - Sólrún Diego skipuleggur heimilið!

Áhrifavaldurinn og háskólaneminn Sólrún Diego hefur alveg slegið í gegn með bókum sínum og bloggi þar sem hún lýsir því hvernig skipuleggja má dótið á heimilinu og hvernig best er að þrífa heima fyrir. Sólrún býr í fallegu einbýlishúsi í Mosfellsbænum og Vala Matt fór og skoðaði skipulagið á fallega heimilinu hennar. Allt á sínum stað en ekkert stress segir Sólrún og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós.

34814
12:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.