Seinagangur hefur kostað tugþúsundir mannslífa

Förum vestur um haf. Seinagangur bandarískra stjórnvalda í baráttu við kórónuveiruna er talinn hafa kostað tugþúsundir mannslífa. Yfir ein og hálf milljón tilfella hafa greinst í Bandaríkjunum.

17
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.