Breiðablik mun verja íslandsmeistaratitilinn

Nú þegar 13 dagar eru í að flautað verði til leiks í Bestu deild karla í knattspyrnu var kynningafundur í dag þar sem spá forráðamanna var afhjúpuð, Breiðablik er talið verja Íslandsmeistaratitilinn í ár.

103
01:41

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.