Pallborðið: Er verið að ofgreina ADHD?

Karl Reynir Einarsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, Pétur Maack, formaður Sálfræðingafélags Íslands, og Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna ræða stöðu greininga vegna ADHD, tíðni röskunarinnar, lyfjanotkun og fleira.

449
45:56

Vinsælt í flokknum Pallborðið