Það þurfi að hlúa að börnunum

Umboðsmaður barna segist uggandi yfir löngum biðlistum hvað varðar úrræði fyrir börn með vanda. Ekkert sé mikilvægara en að hlúa að börnunum.

53
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir