Besta deild karla: HK 2-2 ÍBV
ÍBV leiddi með tveimur mörkum þegar skammt var til leiksloka í viðureign liðsins gegn HK í Kórnum í Bestu deild karla í knattspyrnu á mánudagskvöld. Eyjamenn eru hins vegar ekki þekktir fyrir að leggja árar í bát og jöfnuðu metin á einhvern ótrúlegan hátt, lokatölur 2-2.