Fjöldi særður eftir átök við al-Aqsa moskuna í Jerúsalem

Um tvö hundruð Palestínumenn særðust eftir átök við ísraelsku lögregluna í austurhluta Jerúsalem í nótt. Ókyrrð hefur gripið um sig í borginni undanfarnar vikur en náði nýjum hæðum um liðna nótt þegar átök brutust út eftir bænahald við hina helgu Al-Aksa mosku á Musterishæð, þar sem tugir þúsunda múslima höfðu komið saman fyrr um daginn.

8
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.