Hraunflóð á LA Palma
Gríðarlegt hraunflæði hefur verið úr öðrum gígnum á La Palma að undanförnu. Vísindamenn á staðnum lýsa því sem sannkallaðri flóðbylgju af hrauni. Flaumurinn sést vel á þessu myndskeiði frá AP.
Gríðarlegt hraunflæði hefur verið úr öðrum gígnum á La Palma að undanförnu. Vísindamenn á staðnum lýsa því sem sannkallaðri flóðbylgju af hrauni. Flaumurinn sést vel á þessu myndskeiði frá AP.