Ísland í dag - Rappstjarna verður skólastjóri

„Mikilvægt að halda í vinskapinn og gæta þess að peningamálin fari ekki í rugl“ segir Steinar Orri Fjeldsted um það hvernig best sé að haga málum þegar velgengnin knýr að dyrum hjá hljómsveitum á uppleið. Steini sló í gegn með hljómsveitinni Quarashi hér á árum áður, og talar því af reynslu, en hann hefur nú sett á fót tónlistarskóla framtíðarinnar sem einblínir á kennslu fyrir krakka sem vilja læra að framleiða tónlist frá grunni. Við kíkjum á Steina og tónlistarskólann Púlz í Íslandi í dag.

3505
12:01

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.