Bandaríski rokkarinn og leikarinn Meat Loaf lést í gærkvöldi
Bandaríski rokkarinn og leikarinn Meat Loaf lést í gærkvöld, 74 ára að aldri. Tónlistarmaðurinn hafði glímt við slæma heilsu um árabil en banameinið liggur ekki fyrir.
Bandaríski rokkarinn og leikarinn Meat Loaf lést í gærkvöld, 74 ára að aldri. Tónlistarmaðurinn hafði glímt við slæma heilsu um árabil en banameinið liggur ekki fyrir.