Stærsta Incel-samfélag heims er hýst hér á landi

Stærsta svokallaða Incel-samfélag heims er hýst hér á landi þar sem ofbeldisfullur andfeminismi fær að grassera, og kynt er undir hatur í garð kvenna og kynjajafnréttis. Um tvær milljónir manna fara í gegnum síðuna í hverjum mánuði en þar sem orðræða af þessu tagi er ekki refsiverð hér á landi er ekki hægt að loka henni.

465
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.