Brotist var inn á skrifstofur Mannlífs í nótt

Mannlíf varð fyrir einni alvarlegustu árás sem gerð hefur verið á fjölmiðil á Íslandi í nótt, þegar brotist var inn á skrifstofur blaðsins og fréttavefnum eytt. Ritstjórinn heitir því að komast að því hver stendur raunverulega að baki árásinni.

216
03:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.