Segja samstöðuna mikla meðal flugfreyja

En ekki eru allar forsendur Icelandair í höfn þótt samningar hafi tekist við flugvirkja og að flugmenn staðfestu nýjan samning við félagið í dag. Enn er ósamið við flugfreyjur og þar er hitinn við samningaborðið mkill - en flugfreyjur sem rætt var við í dag segja samstöðuna mikla meðal þeirra.

881
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.