Stuðningsmenn Trump fögnuðu honum
Þúsundir stuðningsmanna Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, fögnuðu honum á flugvelli við borgina Waco í Texas í gær þegar fyrsti fjöldafundur kosningabaráttu hans fór fram.
Þúsundir stuðningsmanna Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, fögnuðu honum á flugvelli við borgina Waco í Texas í gær þegar fyrsti fjöldafundur kosningabaráttu hans fór fram.