Þörf sé að koma böndum á áfengismál

Engin vilji er til þess að Áfengi verði selt í almennum verslunum segir þingkona framsóknarflokksins en frumvarp um rýmkun opnunartíma Vínbúða hefur verið lagt fyrir Alþingi. Þörf sé að koma böndum á vilta vestrið í áfengismálum.

53
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.