Volaða land - kitla

Stutt atriði úr kvikmyndinni Volaða land eftir Hlyn Pálmason. Myndin gerist undir lok 19. aldar og fjallar um ungan danskan prest sem ferðast til Íslands með það að markmiði að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar í leiðinni.

829
00:51

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.