Barnafjölskylda frá Egyptalandi fellur ekki undir nýja reglur um dvalarleyfi

Sex manna fjölskylda frá Egyptalandi mun ekki njóta góðs af reglugerð sem dómsmálaráðherra hyggst setja um að fólk eigi rétt á dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef málsmeðferð hefur dregist í meira en 16 mánuði. Það munar tæpum þremur vikum á að þau falli undir breytingarnar þrátt fyrir að þau hafi verið á Íslandi í 18 mánuði. Börnin hafa aðlagast vel og tala góða íslensku.

2404
03:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.