Nokkrir á dag á bráðamóttöku eftir rafhlaupahjólaslys

Á hverjum degi leita um tveir til þrír á bráðamóttökuna eftir slys á rafhlaupahjóli. Yfirlæknir segir algengt að fólk skelli á andlitið og margir hljóta því höfuðáverka. Hann segir börn og ölvað fólk ekki eiga neitt erindi á hjólin.

948
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir