Haukar tóku á móti franska liðinu Tarbes
Kvennalið Hauka tók á móti franska liðinu Tarbes í Ólafssal á Ásvöllum í gær, í seinasta heimaleik liðsins í Evrópubikarnum að þessu sinni.
Kvennalið Hauka tók á móti franska liðinu Tarbes í Ólafssal á Ásvöllum í gær, í seinasta heimaleik liðsins í Evrópubikarnum að þessu sinni.