Skautasvell Nova komið upp á Ingólfstorgi

Hátíðarbragur er að færast yfir miðborgina og er skautasvell Nova komið upp á Ingólfstorgi - líkt og verið hefur síðustu jól. Svellið verður opnað almenningi á morgun en það var prufukeyrt nú síðdegis undir ljúfum tónum Bríetar og barnakórs.

23
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.