Sóttvarnarnayfirvöld hafa miklar áhyggjur á aukinni útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi

Sóttvarnarnayfirvöld hafa miklar áhyggjur á aukinni útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi en smitstuðullinn hefur risið jafnt og þétt undanfarna daga. Sóttvarnalæknir segir næstu daga ráða úrslitum um áframhaldandi aðgerðir.

38
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.