Dagur Sigurðsson mun ekki taka við íslenska karlalandsliðinu
Dagur Sigurðsson mun ekki taka við íslenska karlalandsliðinu í handbolta þrátt fyrir að hafa verið efstur á lista sérfræðinga eftir að Guðmundi Guðmundssyni var sagt upp störfum, Dagur gagnrýndi harðlega vinnubrögð HSÍ í dag.