Nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi fyrir sextíu manns

Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili á Selfossi fyrir sextíu manns var tekin í dag. Heimilið, sem verður hringlaga kostar um tvo komma sjö milljarða króna. Framkvæmdir hefjast strax í næstu viku.

50
01:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.