Þota ALC yfirgefur landið

Þotan TF-GPA, sem Isavia kyrrsetti í kjölfar falls WOW air í mars, er farin af landi brott. Hér sést hún taka á loft frá Keflavíkurflugvelli. Þar með er síðasta síðasta vélin sem flaug í áætlunarflugi fyrir WOW air farin af landi brott.

1917
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.