Listamannaspjall - Lee Proud og Bergur Þór

Danshöfundurinn Lee Proud og leikstjórinn Bergur Þór Ingólfsson spjalla um lífið í leikhúsinu. Þeir hafa m.a. unnið saman við söngleikina Billy Elliot og Matthildi en Lee Proud fékk Grímuverðlaun fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins árið 2019 fyrir Matthildi.

52
41:25

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.