Tifandi tímasprengjur víða í þjóðfélaginu

Formaður Afstöðu, félags fanga, segir fólk með geðræn vandamál sem ekki fær viðunandi þjónustu vera tifandi tímasprengjur víða í þjóðfélaginu. Ísland sé áratugum á eftir í málaflokknum en stjórnvöld skorti vilja til að taka á vandamálinu.

187
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.