Grindhvalir strand á Ströndum

Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. Björn Axel Guðbjörnsson var á ferðinni á svæðinu og tók meðfylgjandi myndband.

8242
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.