Leikið um landið - fyrsti keppnisdagur

Bylgjan, FM957 og X977 hafa skorað á hver aðra í þrautabraut Leikið um landið. Þrjú vel mönnuð lið lögðu af stað á mánudag, 25. september, í hringferð þar sem stórskemmtilegar áskoranir bíða þeirra víða um land og við ætlum ekki að missa af neinu.

3025
04:57

Næst í spilun: Leikið um landið

Vinsælt í flokknum Leikið um landið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.