russian.girls í beinni - Hundrað í hættunni

Útvarp 101 og Stúdíó Sýrland kynna nýja myndbandaseríu sem gefin er út mánaðarlega. Efnilegt tónlistarfólk tekur lagið í beinni í Stúdíó Sýrlandi. Verkefnið er hugsað til að efla íslenskt tónlistafólk og hjálpa þeim með að koma sér enn betur á framfæri. Annað myndbandið í seríunni er nú frumsýnt hér á Vísi. Önnur í seríunni er hljómsveitin russian.girls með lagið Hundrað í hættunni.

1529
04:18

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.