Karlmaður á fertugsaldri var stunginn á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur

Karlmaður á fertugsaldri var stunginn í upphandlegg á veitingastaðnum Sushi Social (LUM) við Þingholtsstræti í miðbæ Reykjavíkur um níuleytið í gærkvöldi.

190
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.