Lengsta gos 21. aldarinnar

Eldgosið í Fagradalsfjalli er orðið það langlífasta á Íslandi á 21. öldinni en það hefur staðið yfir í 181 dag. Nærri þrjú hundruð þúsund ferðamenn hafa lagt leið sína að gosinu.

34
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.