Ljóst að allt getur gerst í lokaumferðinni

Við heilsum hér með Sportpakkann frá Blue Höllinni í Keflavík þar sem næst síðasta umferð Dominos deildar karla í körfubolta klárast með leik Keflavíkur og Vals. Leikurinn hefst klukkan 20:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4 leikir fóru fram í deildinni í gær og eftir þá er ljóst að allt getur gerst í lokaumferðinni.

121
02:31

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.