Kostnaður við byggingu Ásatrúarhofsins hefur farið um 136% fram úr áætlun

Kostnaður við byggingu Ásatrúarhofsins hefur farið um 136 prósentum fram úr áætlun. Allsherjagoði segir það hafa orðið félaginu til happs að hafa ekki fengið lán hjá bönkum og nú sé stefnt að hópfjármögnun.

917
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.