Fjöldi kórónuveirutilfella í Afríku hefur sjöfaldast á síðustu tíu dögum

Fjöldi kórónuveirutilfella í Afríku hefur sjöfaldast á síðustu tíu dögum. Alls hafa nú þrjú þúsund og fimm hundruð Afríkubúar greinst með veiruna og Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunin óttast að ástandið muni versna til muna.

17
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.