Landsmenn ættu að búa sig undir lengra samkomubann

Landsmenn þurfa að búa sig undir að samkomubannið mun standa lengur en áætlarnir gerðu ráð fyrir. Þá voru háar sektir fyrir brot á samkomubanni, sóttkví og einangrun kynntar.

19
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.