Vísur Vatns­enda-Rósu - Jeronimo Maya & Reynir del Norte

Ný útgáfa af Vísum Vatnsenda-Rósu er að vekja athygli. Reynir Pétursson, íslenskur Flamenco gítarleikari búsettur í Madríd, tók upp myndbandið ásamt einum af fremstu Flamenco-gítarleikurum heims.

1933
04:40

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.