Flugfreyja hjá Icelandair segir það algjöra firru að flugliðar séu hálaunastétt

Flugfreyja hjá Icelandair segir það algjöra firru að flugliðar séu hálaunastétt. Henni ofbýður slíkt tal og segir langt því frá að flugfreyjur séu að setja Icelandair á hausinn.

70
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir