Stærsti sigur Hattar í sögunni

Farið var yfir ótrúlegan 25 stiga sigur Hattar á Þór Akureyri í síðustu umferð Dominos-deildar karla í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Var Höttur að vinna sinn stærsta sigur í úrvalsdeild sem og að vinna sinn annan leik í röð, í fyrsta skipti.

1008
01:34

Vinsælt í flokknum Dominos Körfuboltakvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.