Yfir tuttugu eru látnir í óveðri í Bandaríkjunum

Að minnsta kosti 21 er látinn og hundruð slasaðir eftir óveður og fellibyli sem hafa gengið yfir nokkur ríki Bandaríkjanna. Meðal þeirra látnu eru tveggja og fjögurra ára gömul börn sem létust þegar fellibylur fór yfr hjólhýsahverfi í Texas.

7
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir