Haukar og Höttur eigast við í fallslag í Dominos deild karla í körfubolta

Nú eigast við í Haukar og Höttur í fallslag í Dominos deild karla í körfubolta. Liðið sem tapar leiknum í kvöd fellur ef Njarðvík vinnur ÍR í Seljaskóla en leikur liðanna hefst klukkan 20.15. Fallbaráttan í deildinni verið skrautleg og spennan yfirþyrmandi þar sem mikið er undir.

29
00:37

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.