Endalaust sumar

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Nimino, Eyedress & Mac DeMarco, Ara Árelíus, Ariel Pink, MSEA, A Beacon School og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.

40
47:23

Vinsælt í flokknum Straumur