Bolvíkingar og bakverðir sungu fyrir íbúa hjúkrunarheimilisins Bergs í dag

Íbúar hjúkrunarheimilisins Bergs í Bolungarvík glöddust ekki bara yfir fyrsta degi sumars í dag, heldur einnig yfir íðilfögrum söng Bolvíkinga og bakvarðasveitarinnar sem hjúkrar þeim þessa dagana.

160
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.